Bekkjartenglar

Bekkjartenglar fyrir skólaárið 2022 - 2023


Foreldrar Emelíu Rúnar: Guðný Erla Guðjónsdóttir

Foreldrar Fróða Stefáns: Agnes Erna Estherardóttir og Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir

Foreldrar Emelíu Rósar: Daggrós Hjálmarsdóttir

Foreldrar Eriku Krístínar: Katrín Eik Össurardóttir og Eyþór Atli Olsen Finnsson

Foreldrar  Einars Kára: Selma Sæbjörnsdóttir og Andri Snær Ásmundsson

Foreldrar  Lovísu: Rannveig Reynisdóttir og Björn Ásgeir Björgvinsson

Hlutverk bekkjartengla

Hlutverk bekkjarfulltrúa er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers árgangs.

Að vera bekkjartengill á ekki að vera eitthvað erfitt eða bugandi starf ;)  Það sem felst helst í starfinu hér hjá okkur er að skipuleggja einn eða fleiri viðburð nú á haustönn. Það getur verið gönguferð, bíóferð, sundferð, spilakvöld (t.d. í skólanum)  eða annað sem þeim dettur í hug.

Á vorönn er bekkjarkvöld í höndum kennara en þá eruð bekkjarfulltrúar til aðstoðar, ásamt öðrum foreldrum. Oftast setja kennarar bekkjarkvöldið í kringum árshátíðina, svo nemendur geti sýnt foreldrum og forráðamönnum atriðin sín.  Á vorönninni ráða bekkjartenglar hvort þeir skipuleggi aðra viðburði.Heimili og skóli

Heimili og skóli veitir foreldrum, foreldrasamtökum og skólum um allt land stuðning og ráðgjöf. Á vefnum þeirra má finna fjölbreytt efni um foreldrastarf. Endilega kíkið á grunnskólasíðuna þeirra hér til hliðar.