Umsjónarkennarar

Anna Sigríður Jónsdóttir

Anna er uppalin í sveitum Suðurlands. 

Hún er fædd í Hrunamannahrepp, ólst upp fyrstu árin í Ölfusi og seinna niðri við Eyrarbakka. Hún er yngst af tveimur systrum. Núna er hún búsett á Selfossi en kíkir heim í sveitina reglulega.

Anna kláraði stúdentspróf frá Menntaskólanum að Laugarvatni vorið 2019. Hún tók sér námshlé og starfaði þá í leikskóla í einn vetur. Haustið 2020 hóf hún nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands þar sem hún lagði áherslu á kennslu erlendra tungumála. Hún lauk B.ed. gráðu á því  námssviði vorið 2023 og lagði strax í masterinn þar sem hún stundar nám við kennslu yngri barna í grunnskóla.

Anna hóf störf í Grunnskólanum í Hveragerði vorið 2023 þar sem hún tók að sér kennslu í upplýsingatækni á mið- og elsta stigi. Haustið 2023 bætti hún svo við sig og sinnti kennslu í tónmennt á yngsta- og miðstigi samhliða upplýsingatækninni.

Veffangið hennar er annasig@hvg.is

Sigurbjörg Hafsteinsdóttir

Sigurbjörg er uppalin í Hveragerði.

Sigurbjörg útskrifaðist árið 2000 með B.Ed. gráðu sem grunnskólakennari og hóf þá störf við Engjaskóla í Grafarvogi. Eftir það leiðin austur á land og kenndi hún á Eskifirði í nokkur ár. Hún snéri aftur á heimaslóðirnar og hóf störf við Grunnskólann í Hveragerði árið 2009.

Á sínum kennsluferli hefur Sigurbjörg verið umsjónarkennari á yngsta og miðstigi, verið dönsku- og samfélagsfræðikennari á elsta stigi og verið stigstjóri. Sigurbjörg bætti við sig viðbótardiplómu í Starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf og hefur unnið við það hér við grunnskólann síðastliðin ár. 

Veffangið hennar er sigurbjorghaf@hvg.is



Vigdís Þóra Baldursdóttir

Vigdís er uppalin í Ölfusinu og er elst af fjórum systrum. Hún býr núna á Selfossi en er alltaf með hjartað í sveitinni. 

Vigdís útskrifaðist frá Menntaskólanum að Laugarvatni árið 2019 og hefur starfað í grunnskóla síðan. Hóf nám við Háskóla Íslands það sama ár og útskrifaðist með B.Ed. í grunnskólakennslu yngri barna 2023. Eins og staðan er í dag heldur hún áfram námi við háskólann og er í meistaranámi með áherslu á grunnskólakennslu yngri barna á sviði læsi og lestrarkennslu. 

Vigdís byrjaði að vinna sem stuðningsfulltrúi í Vallaskóla á Selfossi. Hún kom síðan í hingað í Hveragerði sem stuðningsfulltrúi en er núna að hefja annað árið sitt í umsjónarkennslu.

Veffangið hennar er vigdisb@hvg.is


Íþróttakennarar

Gunnar Ásgeir Halldórsson

Sund og íþróttir

gunnarah@hvg.is

Daði Steinn Arnarsson

Íþróttir

dadist@hvg.is

Ísak Leó Guðmundsson

Sund og íþróttir

isakleo@hvg.is

Smiðjukennarar

Auðbjörg Jónsdóttir

Textílkennari

Guðbjörg Ýr Ingólfsdóttir

Heimilisfræði


Lilja Guðmundsdóttir

Myndmennt

liljag@hvg.is


Jón Einar Valdimarsson

Smíðar

jon@hvg.is

Deildarstjóri yngsta stigs

Ólafur Hilmarsson

oh@hvg.is

Stuðningsfulltrúar

Vilborg Eva Björnsdóttir

Stuðningsfulltrúi

vilborg@hvg.is

Þórunn Ösp Björnsdóttir

Stuðningsfulltrúi

thorunnosp@hvg.is

Sérkennari

Erna Ingvarsdóttir

Þroskaþjálfar

Elísa Ólafsdóttir

elisa@hvg.is

Harpa Reynisdóttir

harpa@hvg.is

Talmeinafræðingur

Álfhildur E. Þorsteinsdóttir

alfhildur@hvg.is

Hanna Einarsdóttir

hannae@hveragerdi.is