Matseðill
Athugið!
Skráning í mötuneytið fer fram rafrænt á heimasíðu Hveragerðisbæjar í gegnum íbúagátt. Athugið að umsóknin gildir á milli skólaára, eða þangað til henni er breytt eða þjónustunni sagt upp. Allar breytingar þurfa að berast fyrir 20. hvers mánaðar. Ef barn er með ofnæmi/óþol þarf að skila inn vottorði fyrir hvert skólaár.
Matseðill GÍH
Október 2024
Haustfrí
21.okt. mánud. / Lasagne, brauð og grænmeti.
22.okt.þriðjud. / Fiskur í raspi, kartöflur, lauksmjör , remúlaði og grænmeti.
23.okt. miðvikud. / Kjötbollur, karöflumús, sósa og salat
24.okt. fimmtud. / Grjónagrautur og slátur.
25.okt. föstud. / Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð og grænmeti.
*
28.okt mánud. / Svínasnitsel, kartöflur, sósa og rænmeti.
29.okt.þriðjud. / Langa í mildri chillisósu, grjón og gænmeti.
30.okt. miðvikud. / Hakk og spaghetti og auðvitað grænmeti.
31.okt. fimmtud. / Kjúklingasúpa og brauð.
1.nóv. föstud./ Ýsa í orlý, steiktar kartöflur, sósa og salat.
*
Matseðill nóvember 2024
4.nóv. Mánud. Kjúklingaréttur, grjón og salat.
5.nóv. Þriðjud. Þorskur í hvítlaukssósu, kartöflur og salat.
6.nóv. Miðvikud. Tortillur með hakki, sósum og grænmeti.
7.nóv. Fimmtud. Afgangadagur og meðlæti.
8.nóv.föstud. Grilluð bleikja, kartöflur og salat.
11.nóv. Mánud. Pylsupasta í tómatsósu og grænmeti.
12.nóv. Þriðjud. Míní fiskibollur, kartöflur ,sósa og salat.
13.nóv. Miðvikud. Kjúklingabitar, grjón og salat.
14.nóv. Fimmtud. Svínakjöt í ostrusósu, grjón og salat.
15.nóv. Föstud. Soðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð og salat
18.nóv. Mánud. Kjötbollur, kartöflur, sósa og salat.
19.nóv. Þriðjud. Langa í sítrónusmjöri, kartöflur og salat.
20.nóv. Miðvikud. Íslensk kjötsúpa og brauð.
21.nóv. Fimmtud. Kjúklingaborgari, steiktar kartöflur, grænmeti og sósur.
22.nóv. Föstud. Plokkfiskur, rúgbrauð og salat.
25.nóv. STARFSDAGUR
26.nóv. Þriðjud. Ýsa í mangókarrý sósu, kartöflur og salat.
27.nóv. Miðvikud. Hakk, spaghetti og salat.
28.nóv. Fimmtud. Grjónagrautur og slátur.
29.nóv. Góðgerðardagurinn
Verkefni :
Fyrir hvaða mánuð er þessi matseðill ? ________________________
Hvað eru margir dagar í þessum mánuði ? _________dagar.