Matseðill

Október


16. okt. mánud. 

Ýsa í sítrónusmjöri, kartöflur og salat 

17. okt. þriðjud. 

Kjúklingabitar, grjón og grænmeti. 

18. okt. miðvikud. 

Svínakjöt í súrsætri sósu, grjón og grænmeti. 

19. okt. fimmtud. 

Hakk, spaghetti og grænmeti. 

20. okt. föstud. 

Fiskibollur, kartöflur, sósa og salat.

                     *

23. okt. mánud. 

Vorrúllur, grjón og salat. 

24. okt. þriðjud. 

Pastaréttur og grænmeti. 

25. okt. miðvikud. 

Soðinn fiskur, rúgbrauð og grænmeti. 

26. okt. fimmtud. 

Kjúklingabollur, grjón og grænmeti. 

27. okt. föstud. 

Lasagne, brauð og salat 

30. okt mánud. 

Fiskur í raspi, kartöflur og salat 

31. okt þriðjud. 

Tomatasúpa, brauð


                     *

Athugið!

Skráning í mötuneytið fer fram rafrænt á heimasíðu Hveragerðisbæjar í gegnum íbúagátt. Athugið að umsóknin gildir á milli skólaára, eða þangað til henni er breytt eða þjónustunni sagt upp. Allar breytingar þurfa að berast fyrir 20. hvers mánaðar. Ef barn er með ofnæmi/óþol þarf að skila inn vottorði fyrir hvert skólaár.