Matseðill

Athugið!

Skráning í mötuneytið fer fram rafrænt á heimasíðu Hveragerðisbæjar í gegnum íbúagátt. Athugið að umsóknin gildir á milli skólaára, eða þangað til henni er breytt eða þjónustunni sagt upp. Allar breytingar þurfa að berast fyrir 20. hvers mánaðar. Ef barn er með ofnæmi/óþol þarf að skila inn vottorði fyrir hvert skólaár.